Fréttir

Vatnsleki

Slökkviliðið var kallað í Hafnarstræti 99 sem er gamla Amaro húsið á Akureyri um kl. 10 í morgun.

Ný heimasíða

Eins og glöggir lesendur hafa rekið augun í er ný heimasíða Slökkviliðs Akureyrar kominn í loftið.