Fréttir

Hús mikið skemmt eftir eldsvoða

Slökkvilið Akureyrar var kallað út kl. 15:09 í dag vegna reyks frá húsinu við Aðalstræti 13.  Þegar dælubíll kom á staðinn var talsverður eldur í mannlausri íbúð á jarðhæð í norðurenda hússins en fjórar íbúðir eru í húsinu.