Fréttir

Annríki í sjúkraflugi

Dagurinn hófst með miklum látum í sjúkraflugi í dag. kl: 07:30 var farið í F1 (hæsta viðbragðsstig) sjúkraflug til Vopnafjarðar og sjúklingur fluttur til Reykavíkur.  

Útskriftardagur Loga og Glóð

Um 300 leikskólabörn á Akureyrarsvæðinu komu í útskriftarveislu á slökkvistöðinni í tengslum við eldvarnarverkefnið Logi og Glóð.

Aukin mannaafli SA á flugvelli

Hækka þurfti upp öryggisflokk (CAT) Akureyrarflugvallar í tengslum við aukið millilandaflug.

Stækkun þjónustusvæðis sjúkraflugs

Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samning við Mýflug um að sinna sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum.

Eldur í prjónagerð Glófa

Eldur kom upp í prjónagerð Glófa á Akureyri aðfararnótt laugardags sl.