Fréttir

Slökkvilið kallað í eld

Slökkviliðið fékk boð um eld í Íbúðarhúsi um kl. 21:00 í kvöld.

Störf hjá Slökkviliði Akureyrar

Slökkvilið Akureyrar óskar eftir starfsmönnum í stöður slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.

Eldvarnarvika í grunnskólum að byrja.

Nú er að byrja hin árlega eldvarnarvika í grunnskólum þar sem slökkviliðsmenn heimsækja alla nemendur í 3. bekk.

Miklar annir í sjúkraflugi.

8 sjúklingar fluttir í 6 sjúkraflugferðum.

Slökkvilið kallað í eld.

Slökkvilið Akureyrar var kallað út í eld þar sem grunur lék á að íbúi væri innandyra.

339 sjúkraflug

Það sem af er árinu hefur verið farið í 339 sjúkraflug á vegum slökkviliðs Akureyrar.

Reykur í Kristine

Kl: 02:30 í nótt barst slökkviliði Akureyrar tilkynning um reyk í vélarrúmi Samherjatogarans Kristine sem lá við bryggju á Akureyri.

Gamli SA-1 tilbúinn.

Í dag hélt slökkvilið Akureyrar formlega upp á það að Gamli forystubíll liðsins SA-1 er tilbúinn eftir glæsilegar endurbætur.

Ungar hetjur komu í heimsókn á slökkvistöðina í dag

Allir sjúkrabíla úti í verkefnum á sama tíma.

Annir urðu í sjúkraflutningum á sjötta tímanum í dag hjá Slökkviliði Akureyrar.