Fréttir

Útskriftardagur Loga og Glóð

Það var mikil gleði hjá okkur hérna á slökkvistöðinni í gær þegar að um 300 leikskólabörn héðan af stór Akureyrarsvæðinu komu í heimsókn til okkar.

Lions gefur bangsa í sjúkrabíla og sjúkraflug.

Í dag komu til okkar félagar úr Lionsklúbbnum á Húsavík.

Ársskýrsla Slökkviliðs Akureyrar 2012

Ársskýrsla slökkviliðs Akureyrar 2012 er komin út.