Fréttir

Nýr gámur undir eiturefnabúnað

Slökkvilið Akureyrar hefur fengið nýjan gám undir búnað sem tengist megnunar- og eiturefnaslysum.