Fréttir

Leysingar 23. janúar 2011

Eftir miklar snjókomur í byrjun ársins hefur hann brostið á með sunnanþey og hlýindum. Eins og alltaf þá bráðnar snjórinn og vill þá vatnið ekki alltaf fara rétta leið eins og hönnun gatna og húsa gerir ráð fyrir.

Eldur í Hrísey

Um kl. 14 í gærdag var Slökkvilið Akureyrar í Hrísey kallað út vegna elds í bíl.

Eldur Í hesthúsi

Rétt um miðnætti fékk slökkvilið Akureyrar tilkynningu um eld í hesthúsi við Jódísarstaði í Eyjafirði.

Fjórir brunar í ruslagámum

Slökkviliðið var rétt í þessu að koma úr tveimur útköllum vegna elds í ruslagámum í miðbænum.

Fjórir björguðust úr brennandi húsi

Rétt fyrir klukkan hálfátta í morgun barst tilkynning um reyk í húsi við Eiðsvallagötu á Akureyri. Þegar slökkvilið og lögregla komu á vettvang höfðu tveir íbúar náð að komast út og sögðu þeir fleiri vera í húsinu og hugsanlega einnig í kjallara hússins.