Fréttir

Annir í sjúkraflugi.

Gærdagurinn var þéttur svo ekki sé meira sagt í sjúkraflugi á vegum Slökkviliðs Akureyrar og Mýflugs.

6 mánaða samatekt.

Samantekt á fyrstu 6 starfsmánuðum liðsins er nú tilbúin. Í samantektinni er farið yfir hluta af verkefnum liðsins ásamt tölfræði útkalla.