Fréttir

Tankbíll SA seldur til Fjallabyggðar

Í gær þann 16. september var farið með slökkvibifreið SA  (tankbíl) til Siglufjarðar. Fjallabyggð festi kaup á honum á dögunum og er hann hugsaður sem aukið viðbrað í tengslum við tilkomu héðinsfjarðaganga.

Forgangsútkall í Þorgeirsfjörð

Slökkvilið Akureyrar var kallað út um kl: 21:28 í kvöld út í Þorgeirsfjörð norðan Grenivíkur.

325 sjúkraflug.

Slökkvilið Akureyrar hefur farið 325 sjúkraflug það sem af er árinu og flutt 355 sjúklinga. Um er að ræða fjölgun fluga á milli áranna 2009 og 2010 en einnig bættust Vestmannaeyjar inn í Þjónustusvæði liðsins 

Nýr starfsmaður

Í dag hóf nýr starfsmaður Björn H.Sigurbjörnsson störf hér hjá slökkviliðinu. Hann mun starfa í eldvarnareftirliti á vegum liðsins og er hann þeim störfum vel kunnur.