Fréttir

Fólk fast í stólalyftu

Um klukkan hálfþrjú var björgunarsveitin Súlur kölluð út vegna fólks sem var fast í stólalyftunni í Hlíðarfjalli.  Svo vildi til að á vaktinni hjá Slökkviliðinu voru þrír fjallabjörgunarmenn úr Súlum og fóru þeir á staðinn til aðstoðar.

Íbúð mikið skemmd eftir bruna

Í nótt var slökkviliðið kallað út vegna elds í íbúð í fjölbýlishúsi við Keilusíðu á Akureyri.

Gangið tryggilega frá gaskútum

Ekki er langt um liðið frá því að slökkviliðið fór í eld þar sem fundust 25 gaskútar innan dyra.