Fréttir

Nýr deildarstjóri ráðinn hjá SA

Jóhann Þór Jónsson hefur verið ráðinn sem deildarstjóri eldvarnaeftirlits hjá Slökkviliði Akureyrar.

Aðalvarðstjóri á eftirlaun eftir 42 ára starf hjá SA.

Í gær var síðasti vinnudagur Viðars Þorleifssonar hjá Slökkviliði Akureyrar.

Gengið af göflunum - gengið til góðs

Starfsmenn SA hafa staðið fyrir ýmsum gjörningum undanfarið í fjáröflunarskyni fyrir Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri.

Fréttaleysi hér á síðunni

Lítið hefur verið um fréttir af starfi og málum SA undanfarið hér á þessari síðu. Aðalástæðan er að við höfum tekið í notkun facebook síðu. Þar eru fréttir af Slökkviliðinu og tengdum málum. linkur á síðuna er hér https://www.facebook.com/slokkak/?ref=bookmarks