Fréttir

Mikið annríki í lofti og á landi.

Mikið búið að gera í sjúkraflutningum hjá slökkviliðsmönnum á Akureyri í dag.

Mikið að gera í sjúkraflugi.

Það sem af er þessum mánuði hefur verið farið í 33 flug og á síðasta sólarhring 8 flug með 9 sjúklinga.

Eldur í bát í Hrísey

Eldur kom upp í 30 tonna plastbát í Hrísey.

Útkall slökkvilið vegna sinubruna

Slökkviliðið var kallað út vegna sinubruna í Hörgársveit í gær 31/5 2012