Fréttir

Rólegt í útköllum yfir jóladagana.

Það má segja að friður og ró hafi umvafið jóladaga á þjónustu svæði slökkviliðs Akureyrar.

Aðfangadagur á vaktinni

Hátíðlegt er um að lítast á slökkvistöð bæjarinns, þar sem varðliðsmenn verða á vakt alla hátíðina eins og aðra daga ársins.

Rýmingaræfingar í leik- og grunnskólum

Slökkvilið Akureyrar leggur mikið upp úr að leik- og grunnskólar æfi viðbragðsáætlanir í skólum.

Nýr Aðstoðarslökkviliðsstjóri.

Björn Heiðar Sigurbjörnsson hefur verið settur Aðstoðarslökkviliðsstjóri hjá slökkviliði Akureyrar

Ekkert fikt

Það sem af er desember hefur staðið yfir átakið EKKERT FIKT hjá slökkviliði Akureyrar.

Formleg skipti á flugvelli

í dag kl: 13:00 fara fram formleg vaktaskipti á slökkvi- og björgunarþjónustu Á Akureyrarflugvelli.

Eldvarnarátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna

Þessa vikuna hefur staðið yfir Eldvarnarátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna

Útkall í spennistöð

Eins og margir Akureyringar urðu varir við í gærkvöldi fór rafmagn af stórum hluta bæjarinns.

Minningarathöfn um fórnarlömb umferðarslysa

Slökkviliðið undir forystu Jón Knutsen stóð fyrir minningarathöfn við FSA ásamt Lögreglu, Björgunarsveit Súlna, starfsfólk slysadeildar FSA, fulltrúum frá Rauða krossinum og aðstandendum .

Langt sjúkraflug

Sjúkraflugvél Mýflugs fór í gær í sjúkraflug frá Kulusuk á Grænlandi til Danmerkur.