Fréttir

Vítisvika nýliða

Vítisvika er þjálfunar og fræðsluvika fyrir nýjustu liðsmenn Slökkviliðs Akureyrar sem fram fór í síðustu viku. Markmiðið er að gera þá hæfari slökkviliðsmenn og undirbúa þá fyrir þau tilfelli sem bíða þeirra.

Númerakerfi

Nýtt númerakerfi tekið í notkun.

Fundur Slökkviliðsstjóra

Fundur félags slökkviliðsstjóra á Íslandi var haldin helgina 24-26 október sl.