Fréttir

Eldur í þvottahúsi heimavistar MA

Eldur kom upp í þurrkara í kjallara heimavistar Menntaskólans á Akureyri við Eyrarlandsveg 17:00.

Föstudags flutningar.

Annir voru í sjúkraflutningum hjá Slökkviliði Akureyrar sl. föstudag. 12 flutningar voru á sjúkrabílum liðsins og 6 sjúkraflug. Sjö af þessum flutningum voru bráðaflutningar.

Logi og Glóð

Í þessari viku heimsótti Slökkviliðið á Akureyri elstu börnin í öllum leikskólum sem eru á starfsvæði slökkviliðsins.

Fjögur sjúkraflug á innan við sólarhring.

Sjúkraflug kemur oft í lotum.

Eldur í bíl

Um hálf þrjú í dag var tilkynnt um reyk frá bíl sem stóð við Menningarhúsið Hof.