Fréttir

Eldur í skipi við Slippinn

Rétt fyrir klukkan hálf ellefu í morgun var Slökkvilið Akureyrar kallað út vegna elds í rannsóknarskipinu Posedon sem liggur við Slippkantinn á Akureyri.

Æfing með hjálparliði í Eyjafirði.

Þann 3. nóvember s.l var haldin æfing með hjálparliði  slökkviliðs Akureyrar (SA) í Eyjafirði. En SA og björgunarsveitin Dalbjörg gerðu með sér samkomulag um mönnun þess og æfingar í desember á síðasta ári.