Fréttir

Ársskýrsla 2009

Ársskýrsla slökkviliðs Akureyrar er komin út. Hægt er að nálgast hana á stikunni hér til vinstri "Ársskýrslur". 

Róleg og þægileg vakt

Áramótavakt slökkviliðs Akureyrar var róleg og þægileg. Fjögur sjúkraflug voru farin á síðasta sólahring ásamt flutningum. Dælubíll liðsins var kallaður út í gærkveldi þar sem tilkynnt var um eld í blokk í Tröllagili. En glampi frá arineldi speglaðist í glugga íbúðarinnar og leit úr fyrir að um eld væri að ræða.