Fréttir

Gleðilega hátíð

SA fær bangsa að gjöf

Hannyrðaklúbburinn hittingur færir slökkviliðinu bangsa í sjúkrabílana

Málþing viðbragðsaðila um sameiginlega fræðslu- og þjálfunarmiðstöð

Málþing slysavarna- og viðbragðsaðila. Er skilvirkt að viðbragðsaðilar séu með fræðslu og þjálfunaraðstöðu á einum stað? Getum við gert gott betra með því? Með endurmenntun og þjálfun um landið, út frá slíkri fræðslu og þjálfunarmiðstöð?

Ný brunavarnaáætlun SA

Samþykkt hefur verið ný brunavarnaáætlun fyrir starfssvæði Slökkviliðsins.

Laus störf hjá Slökkviliðinu

Laus eru til umsókna störf hjá slökkviliðinu. Um er að ræða vaktavinnu við slökkviliðsstörf og sjúkraflutninga ásamt öðrum störfum slökkviliðsmanna.

Nýr varaslökkviliðstjóri tekur við hjá SA

Gunnar Rúnar Ólafsson tekur við embætti varaslökkviliðsstjóra.