Fréttir

Nýr deildarstjóri ráðinn hjá SA

Jóhann Þór Jónsson hefur verið ráðinn sem deildarstjóri eldvarnaeftirlits hjá Slökkviliði Akureyrar.

Aðalvarðstjóri á eftirlaun eftir 42 ára starf hjá SA.

Í gær var síðasti vinnudagur Viðars Þorleifssonar hjá Slökkviliði Akureyrar.