Fréttir

Ný Slökkvibifreið SA

Ný slökkvibifreið slökkviliðs Akureyrar kom til landsins sl. fimmtudag og hingað norður á Laugardag.

Laus staða eldvarnareftirlitsmanns

Slökkvilið Akureyrar auglýsir þessa dagana eftir eldvarnareftirlitsmanni til dagvinnustarfa. umsóknarfrestur er til 16. júlí 2010.

Viðbúnaður vegna slyss við Þórshöfn.

Sjúkraflugvél með þremur köfurum frá slökkviliði Akureyrar og lækni voru kölluð út vegna slyss í nágreni Þórshafnar. Grafa valt út í Sandá í Þistilfirði og var stjórnandi hennar fastur í henni.