Fréttir

Leikskólaheimsóknir

Eldvarnir í leikskólum, Logi og Glóð. Í dag lauk heimsóknum okkar til elstu barnanna í alla leikskóla á stór Eyjafjarðarsvæðinu að Dalvík meðtöldu.  Þessar heimsóknir eru hluti af samstarfi milli leikskólanna, Slökkviliðs Akureyrar og Eignarhalsfélags Brunabótafélags Íslands.  Þar sem að elstu börnin í leikskólunum gerast sérstakir aðstoðamenn slökkviliðsins og fara yfir að brunavarnir í leikskólunum séu í lagi.

Flugvallarfræðsla

Þá er flugvallarfræðslu lokið þetta árið. Slökkvilið Akureyrar sér um fræðslu á flugvöllum landsins samkvæmt samningi þar um.