Fréttir

Eiturefnaslys í Becromal

Slökkviliðið á Akureyri var með talsverðan viðbúnað í dag vegna tilkynningar um eiturefnaslys í verksmiðjum Becromal við Krossanes.

Eldur í víkingabæ ofan bæinn Moldhauga

Slökkviliðið var kallað að víkingabæ ofan við bæinn Moldhauga norðan Akureyrar um tvöleitið í dag.

Getum búist við fjölgun í sjúkraflugi og sjúkraflutningu á landi.

Slökkvilið Akureyrar reiknar með aukningu í sjúkraflugi og sjúkraflutningum. 

Vatnstjón á Glerártorgi

Allt vakthafandi slökkvilið Akureyrar ásamt bakvakt var kallað að Glerártorgi í nótt.