Fréttir

Útkall vegna elds í íbúð við Gránufélagsgötu

Slökkviliðið var kallað út rétt fyrir kl 22 vegna elds í íbúð við Gránufélagsgötu

GLEÐILEG JÓL

GLEÐILEG JÓL

Eldvarnarátak 2013

Hið árlega eldvarnarátak LSS og slökkviliðsmanna um land allt er hafið enn eitt árið. Þetta frábæra verkefni er klárlega að skila góðum árangri þar sem krakkarnir eru góðir eldvarnarfulltrúar.

Miklar annir hjá Slökkviliðinu í dag

Um miðjan dag var útkall í Slippinn á Akureyri vegna eiturefnaleka um borð í skipi. Á meðan því stóð kom annað útkall um bílveltu á Svalbarðsströnd en auk þessa alls var sjúkraflug í gangi og sjúkraflutningur á austfirði.

Bruni í heyi á Akureyri

Slökkvilið Akureyrar var kallað út um kl. 06:45 í morgun

Stórbruni á Akranesi í gærkvöld.

Gríðarlegt tjón varð þegar húsnæði Trésmiðju Akraness brann nánast til kaldra kola.

Fráfall starfsfélaga.

Pétur Róbert Tryggvason

Útskriftardagur Loga og Glóð

Það var mikil gleði hjá okkur hérna á slökkvistöðinni í gær þegar að um 300 leikskólabörn héðan af stór Akureyrarsvæðinu komu í heimsókn til okkar.

Lions gefur bangsa í sjúkrabíla og sjúkraflug.

Í dag komu til okkar félagar úr Lionsklúbbnum á Húsavík.

Ársskýrsla Slökkviliðs Akureyrar 2012

Ársskýrsla slökkviliðs Akureyrar 2012 er komin út.