Fréttir

Rólegt í útköllum yfir jóladagana.

Það má segja að friður og ró hafi umvafið jóladaga á þjónustu svæði slökkviliðs Akureyrar.

Aðfangadagur á vaktinni

Hátíðlegt er um að lítast á slökkvistöð bæjarinns, þar sem varðliðsmenn verða á vakt alla hátíðina eins og aðra daga ársins.

Rýmingaræfingar í leik- og grunnskólum

Slökkvilið Akureyrar leggur mikið upp úr að leik- og grunnskólar æfi viðbragðsáætlanir í skólum.

Nýr Aðstoðarslökkviliðsstjóri.

Björn Heiðar Sigurbjörnsson hefur verið settur Aðstoðarslökkviliðsstjóri hjá slökkviliði Akureyrar

Ekkert fikt

Það sem af er desember hefur staðið yfir átakið EKKERT FIKT hjá slökkviliði Akureyrar.