Myndir

Logi og Glóð útskrift

Það var mikill gleðidagur hjá okkur hérna á slökkvistöðinni í dag.

Logi og Glóð 13.maí

Skemmtidagurinn Logi og Glóð

Eldur í Rosenborg

kl 22:15 var slökkviliðið á Akureyri kallað að Rosenborg vegna elds í kjallara húsins.

Eldur í Becromal

Laust fyrir kl 02:00 í nótt var slökkvilið Akureyrar kallað að verksmiðju Becromal vegna elds

Eldur - útkall

Slökkvilið Akureyrar var kallað út kl 19:00 í gærkvöldi vegna elds í fjölbýlishúsi við Melasíðu

Auglýsing - Sumarafleysingar hjá Slökkviliði Akureyrar

Slökkvilið Akureyrar óskar eftir að ráða slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn til starfa í sumarafleysingar. Um er að ræða afleysingastörf við sjúkraflutninga, slökkvistörf og önnur almenn störf slökkviliðsins.

Útkall vegna elds í íbúð við Gránufélagsgötu

Slökkviliðið var kallað út rétt fyrir kl 22 vegna elds í íbúð við Gránufélagsgötu

GLEÐILEG JÓL

GLEÐILEG JÓL

Eldvarnarátak 2013

Hið árlega eldvarnarátak LSS og slökkviliðsmanna um land allt er hafið enn eitt árið. Þetta frábæra verkefni er klárlega að skila góðum árangri þar sem krakkarnir eru góðir eldvarnarfulltrúar.

Miklar annir hjá Slökkviliðinu í dag

Um miðjan dag var útkall í Slippinn á Akureyri vegna eiturefnaleka um borð í skipi. Á meðan því stóð kom annað útkall um bílveltu á Svalbarðsströnd en auk þessa alls var sjúkraflug í gangi og sjúkraflutningur á austfirði.