10.05.2012
Um liðna helgi fóru tveir starsfmenn liðsins út í Grímsey með þjálfunaræfingu.
04.05.2012
Slökkvilið var boðað í Hrísalund vegna vatnsleka.
28.04.2012
Í vikunni kom í hlað nýr 40 feta æfingagámur.
21.04.2012
Ársskýrsla slökkviliðs Akureyrar 2011 er klár.
19.03.2012
Á dögunum komu til okkar varaliðsmenn liðsins til æfinga.
28.02.2012
Tveir aðilar unnu til verðlauna hér á Akureyri.
22.02.2012
Fjöldi barna söng fyrir okkur í dag líkt og fyrri ár.
07.02.2012
Slökkvilið Akureyrar hefur auglýst eftir sumarafleysingafólki.
03.02.2012
Sjúkraflugið til Grænlands gekk vel.
02.02.2012
Farið var í sjúkraflug til Kulusuk og þaðan með þyrlu til Ammassalik til að ná í tvo slasaða sjúklinga sem eru í öndunarvél.