24.08.2012
Í dag hélt slökkvilið Akureyrar formlega upp á það að Gamli forystubíll liðsins SA-1 er tilbúinn eftir glæsilegar endurbætur.
11.07.2012
Annir urðu í sjúkraflutningum á sjötta tímanum í dag hjá Slökkviliði Akureyrar.
23.06.2012
Mikið búið að gera í sjúkraflutningum hjá slökkviliðsmönnum á Akureyri í dag.
19.06.2012
Það sem af er þessum mánuði hefur verið farið í 33 flug og á síðasta sólarhring 8 flug með 9 sjúklinga.
14.06.2012
Eldur kom upp í 30 tonna plastbát í Hrísey.
01.06.2012
Slökkviliðið var kallað út vegna sinubruna í Hörgársveit í gær 31/5 2012
21.05.2012
Harður árekstur varð á Akureyri í dag.
11.05.2012
Reyndist vera pottur á eldavél.
10.05.2012
Það getur verið naumt skammtað plássið fyrir stóra bíla...