Myndir

Gamli SA-1 tilbúinn.

Í dag hélt slökkvilið Akureyrar formlega upp á það að Gamli forystubíll liðsins SA-1 er tilbúinn eftir glæsilegar endurbætur.

Ungar hetjur komu í heimsókn á slökkvistöðina í dag

Allir sjúkrabíla úti í verkefnum á sama tíma.

Annir urðu í sjúkraflutningum á sjötta tímanum í dag hjá Slökkviliði Akureyrar.

Mikið annríki í lofti og á landi.

Mikið búið að gera í sjúkraflutningum hjá slökkviliðsmönnum á Akureyri í dag.

Mikið að gera í sjúkraflugi.

Það sem af er þessum mánuði hefur verið farið í 33 flug og á síðasta sólarhring 8 flug með 9 sjúklinga.

Eldur í bát í Hrísey

Eldur kom upp í 30 tonna plastbát í Hrísey.

Útkall slökkvilið vegna sinubruna

Slökkviliðið var kallað út vegna sinubruna í Hörgársveit í gær 31/5 2012

Árekstur á Akureyri

Harður árekstur varð á Akureyri í dag.

Móðir og barn vakna við reykskynjara...

Reyndist vera pottur á eldavél.

Erfiðar aðstæður

Það getur verið naumt skammtað plássið fyrir stóra bíla...