Fréttir

17 tíma sjúkraflug.

Neyðarflutningsmaður frá slökkviliði Akureyrar.

60 manns í fræðslu um handslökkvitæki.

Starfsmenn Höldurs voru hér hjá okkur í síðustu viku og fræddust um virkni og notkun á handslökkvitækjum.

Rólegt í útköllum yfir jóladagana.

Það má segja að friður og ró hafi umvafið jóladaga á þjónustu svæði slökkviliðs Akureyrar.

Aðfangadagur á vaktinni

Hátíðlegt er um að lítast á slökkvistöð bæjarinns, þar sem varðliðsmenn verða á vakt alla hátíðina eins og aðra daga ársins.

Rýmingaræfingar í leik- og grunnskólum

Slökkvilið Akureyrar leggur mikið upp úr að leik- og grunnskólar æfi viðbragðsáætlanir í skólum.

Nýr Aðstoðarslökkviliðsstjóri.

Björn Heiðar Sigurbjörnsson hefur verið settur Aðstoðarslökkviliðsstjóri hjá slökkviliði Akureyrar

Ekkert fikt

Það sem af er desember hefur staðið yfir átakið EKKERT FIKT hjá slökkviliði Akureyrar.

Formleg skipti á flugvelli

í dag kl: 13:00 fara fram formleg vaktaskipti á slökkvi- og björgunarþjónustu Á Akureyrarflugvelli.

Eldvarnarátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna

Þessa vikuna hefur staðið yfir Eldvarnarátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna

Útkall í spennistöð

Eins og margir Akureyringar urðu varir við í gærkvöldi fór rafmagn af stórum hluta bæjarinns.