Fréttir

Nemendur úr Símey í fræðslu.

Tvær stúlkur úr starfsmenntun Símeyjar hafa verið í fræðslu þessa vikuna hjá slökkviliði Akureyrar.

Eldur í endurvinnslubíl

Í dag kom upp eldur í farmi endurvinnslubíls í þann mund sem hann var að losa farminn inn í flokkunartjaldi Gámaþjónustunar og Endurvinnslunar á Akureyri.

Öskudagur

Yndislegur morgun. Þessi dagur er einn af skemmtilegustu dögum ársins. Frábærir krakkar sem komu og heimsóttu okkur og sungu fyrir okkur.

Rýmingaræfing í WMA

Kl: 8:45 fór brunaviðvörunarkerfi verkmenntaskólans á Akureyri í gang. Reykur var í aðalinngangi að norðan (gerfireykur) og tepti þá flóttaleið.

Seinni hluti atvinnuslökkviliðsmannanáms

Seinni hluti náms atvinnuslökkviliðsmanna hófst hjá liðinu þann 21. febrúar

Vinningshafar í eldvarnargetruan LSS

Þremur vinningshöfum voru afhent verðslaun sín á 112 daginn. Vinningshafarnir eru þau: Tistan Ingi Gunnarsson    Giljaskóli Hákon Arnar Þrastarsson    Síðuskóli Árný Ingvarsdóttir         Stórutjarnarskóli

Samstarfssamningur slökkviliðana í Eyjafirði.

Á dögunum var undirrituð samstarfsyfirlýsing á milli slökkviliðana í Eyjafirði.

Leysingar 23. janúar 2011

Eftir miklar snjókomur í byrjun ársins hefur hann brostið á með sunnanþey og hlýindum. Eins og alltaf þá bráðnar snjórinn og vill þá vatnið ekki alltaf fara rétta leið eins og hönnun gatna og húsa gerir ráð fyrir.

Eldur í Hrísey

Um kl. 14 í gærdag var Slökkvilið Akureyrar í Hrísey kallað út vegna elds í bíl.

Eldur Í hesthúsi

Rétt um miðnætti fékk slökkvilið Akureyrar tilkynningu um eld í hesthúsi við Jódísarstaði í Eyjafirði.